SNERTIBORÐ
Skjá í miðju er stýrt með snertiborði eða raddskipunum. Viðmót snertiborðsins er áþekkt viðmóti snjallsíma, með aðgerðum á borð við að pikka tvisvar og strjúka til hliðar.
LEXUS PREMIUM-LEIÐSÖGUKERFI
Hægt er að uppfæra nýjustu kortin með þrívíddarmyndefni og fjölmörgum kortavalkostum eins og leit að kennileitum, með aðstoð „Over The Air“-tækni. Til að gera akstursupplifunina enn meira spennandi er margs konar nettengd þjónusta í boði, svo sem umferðarupplýsingar, leit að bílastæði, veðurspá, Google-leit eða Google Street View.