• Lesa bilanakóða og vélargang
• Skoða kælikerfið (tengingar/slöngur/frostþol)
• Skoða hjólalegur og stýrisbúnað
• Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað
• Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu
• Athuga með kúplings- og stýrisvökva
• Skipta um bremsuvökva
• Skipta um olíusíu og smurolíu á vél
• Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef þarf að skipta þeim út)
• Skoða útblásturskerfi
• Álagsmæla rafgeymi
• Skoða bremsur og meta endingartíma í km
• Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit
• Smyrja læsingar, lamir og strekkjara
• Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef þarf að skipta þeim út)
• Stilla aðalljós ef þarf
• Prófa flautu
• Kanna með rúðuþurrkur (ekki innifaldar ef þarf að skipta þeim út)
• Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu
• Meta ástand ryðvarnar
• Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld
• Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni
• Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna