Skip to Main Content (Press Enter)

Vegaaðstoð Lexus

Frá og með 1. júlí 2023 fylgir 12 mánaða vegaaðstoð öllum nýjum Lexus bílum   

Lexus Ísland og Félag íslenskra bifreiðaeigenda hafa undirritað samning sem felur í sér vegaaðstoð fyrir umráðamenn sem keyra um á nýjum bíl sem fluttur er inn af Toyota á Íslandi. Vegaaðstoð er í boði á öllum tímum sólahringsins alla daga ársins.

Vegaaðstoðin felur meðal annars í sér:

  • Aðstoð ef bíll verður straum- eða bensínlaus
  • Aðstoð við dekkjaskipti ef dekk springur
  • Flutning á verkstæði ef bíll bilar
  • Flutning rafmagnsbíls heim eða á næstu hleðslustöð ef rafmagnið klárast

 

Einnig fylgir FÍB aðild í 12 mánuði fyrir umráðamann bifreiðar, honum að kostnaðarlausu.

Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar um FÍB aðild. 

Hafðu samband við vegaaðstoð í síma 5 112 112