17 HÁTALARA MARK LEVINSON®-HLJÓMKERFI
Nýja 17 hátalara Mark Levinson® Premium Surround-hljómkerfið, sem fáanlegt er í NX 350h Luxury og F SPORT útfærslunum, hefur verið sniðið að hljómburði innanrýmis NX. Það er með óviðjafnanlegan 7,1 rásar stafrænum heimabíóhljóm, auk Clari-Fi™, sem endurskapar hljóð sem tapast við stafræna MP3-samþjöppun. Stóri 25 cm aftari bassahátalarinn er falinn í 20 lítra rými undir farangursrýminu til að skila betri hljómi og svipaðar þannig til hátalara í hágæðahljómflutningstækjum, án þess þó að það bitni á farangursrýminu. 10 hátalara fyrsta flokks hljómtæki fylgja sem staðalbúnaður í öllum útfærslum. Þau eru búin FM RDS-stilli, stafrænu útvarpi og Bluetooth-tengingu og bjóða upp á betri hljómburð með stórum hátölurum í framhurðunum.