KYNNTU ÞÉR LEXUS
Í yfir 15 ár höfum við þróað rafvæddar aflrásir sem henta hvers kyns akstursþörfum og aksturslagi til að þú getir ekið rafvædum Lexus bíl sem hentar þér fullkomlega. Framþróun okkar til rafvæðingar heldur áfram, ár fram af ári.
Árið 2024 gerum við ráð fyrir að bjóða upp á aukið úrval byltingarkenndra Hybrid aflrása. Árið 2025 má svo gera ráð fyrir fleiri nýjum Lexus rafbílum og Hybrid bílum. Nú er rétti tíminn til að leggja upp í Lexus Rafvæðingar-ferð.