Lexus á Íslandi
 

UMFERÐARSKILTAAÐSTOÐ (RSA)

Í akstrinum er best að notast við nýjustu upplýsingarnar frá traustustu heimildinni: veginum sjálfum. Umferðarskiltaðastoðin auðveldar ökumönnum að missa ekki af mikilvægum skiltum með því að birta skilaboðin beint á skjánum í bílnum.

Umferðarskiltaaðstoðin notast við myndavél framan á bílnum til að greina upplýsingar á umferðarskiltum og birta þær á mælaborði bílsins. Umferðarskiltaaðstoðin ber kennsl á öll evrópsk umferðarskilti og eykur hugarró þína við aksturinn.

Þegar mikið gengur á og ástand vegarins er slæmt geta umferðarskilti farið framhjá ökumanninum og tafið ferð hans til muna. Umferðarskiltaaðstoðin tekur eftir öllum skiltum og tryggir að þú fáir allar nauðsynlegar upplýsingar.

Fyrirvari: Notið ekki öryggiskerfi Lexus í stað hefðbundins aksturs við neinar kringumstæður og lesið leiðbeiningarnar vandlega áður en kerfið er notað. Ökumaður ber ævinlega ábyrgð á öryggi við akstur

GERÐIR MEÐ ÞESSUM TÆKNIBÚNAÐI

POST https://dxp-webcarconfig.lexus-europe.com/v1/model-filter-results/is/is?model=nx%2Cux%2Ces%2Cls%2Clc%2Crxl